Saturday, September 30, 2006

David

Vissuð þið að David Attenborough hefur unnið jafnlengi í sjónvarpi og BBC sjónvarpstöðinn hefur verið til. Var að horfa á heimildarþátt um meistarann og hann erlíklega sú manneskja sem ég virði mest af öllum í heiminum, verð bara að segja það.
Vildi bara segja það....
+

Saturday, September 16, 2006

Löngunin

Er að horfa með öðru auganu á Mission Impossible og það eru stundum mjög spes þýðingar í gangi. Þegar MAX segir "...doesn´t matter, it´s probably just the hard drive heating up" þá er þýðinginn, "...skiptir ekki máli, það er örugglega bara löngunin". LÖNGUNIN??? HA??? Sem sé "hard drive heating up" þýðir "löngunin". Magnað.
Svo spyr gæjinn sem vinnur í hvelfingunni frægu ritarann sinn, "can I get you anything?" þegar hann er á leið í kaffi og það er þýtt "get ég hjálpað þér?". Hvaða rugl er þetta eiginlega?

vildi bara deila þessu...

Annars byrja ég að kenna í Tónvinnsluskóla Þorvaldar Bjarna á mánudaginn, og mikið djöfull skal ég vera strangur... ég ætla að vera alveg CRAZY harðstjóri... með kennaraprik og kladda og allt!!!! :)

Wednesday, September 06, 2006

Buff - YouTube

Setti ganni inn myndbandið með Buffinu, Ég passaði þig. Alrighty...