Saturday, September 30, 2006

David

Vissuð þið að David Attenborough hefur unnið jafnlengi í sjónvarpi og BBC sjónvarpstöðinn hefur verið til. Var að horfa á heimildarþátt um meistarann og hann erlíklega sú manneskja sem ég virði mest af öllum í heiminum, verð bara að segja það.
Vildi bara segja það....
+

5 Comments:

At 12:08 AM, Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Þú vissir væntanlega að hann er bróðir Sir Richards, sem lék Dr.Hammond í Jurassic Park og leikstýrði Ghandi, Chaplin og snilldarmyndinni A Bridge too far. Ekki síður merkilegur maður á öðru sviði.

 
At 5:04 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég elskann Sir David Attenborough líka, hann er alveg prima....alveg einstaklega gaman að hlusta á hann útskýra hluti í þáttum sínum og bara flottur kaddl búin að afreka mikið......sem sagt algerlega sammála Stebbs..............en ég vissi ekki að hann væri bróðir Richards.....alltaf lærir mar eikkað nýtt.
Bryn.

 
At 3:27 AM, Anonymous Anonymous said...

Og reið ungri stúlku inni á klósetti á vegamótum um miðjan dag eftir bókaráritun í M&M.

 
At 11:17 AM, Blogger Óskar þór said...

Ert þetta þú Stebbinn minn? vonandi hitti ég þig á klakanum????

 
At 4:55 PM, Anonymous Anonymous said...

Er Stebbi dáin????

Bryn.

 

Post a Comment

<< Home