Thursday, October 20, 2005

Nasistamellurnar á Amsterdami....

Jájá.. við Nasistamellurnar erum svei mér þá að spila á Amsterdam í kvöld (20.10.2005). Þið getið vænst þess að sjá okkur tvo í góðum fíling með sitthvort in-ear monitor kerfið í eyrum, berir að ofan og flottir. Þ.e.a.s. ca. nákvæmlega eins og söngvarinn í Atómstöðinni myndi vilja hafa það. Ég vænti þess að þið mætið öll og hlýðið á undurfagra tóna..
Og ekki orð um það meir...

2 Comments:

At 5:43 PM, Anonymous Anonymous said...

Júhú gaman að því... aldrei að vita nema maður kíkji við ;)

 
At 1:35 PM, Blogger Ingvar Valgeirsson said...

Jú, við vorum miklu skemmtilegri en þetta bévítans úlpuhyski sem spilaði á Airwaves meðan við lékum á Amster.
Lengi lifum við!

 

Post a Comment

<< Home