Thursday, February 02, 2006

Chicago - New York

Er að horfa á þáttinn "Borgin mín", sem María, elskan mín, tók upp fyrir mig í gærkveldi. í þættinum er verið að kynna New York og þangað er ég einmitt að fara eftir ca. 3 daga, ekki þið!!! Ég reyndar byrja á því að fara til Chicago, sem er líka snilld, og spila þar á Þorrablóti Íslendingafélagsins í Chicago. Förum semsagt á morgun og fljúgum til Baltimore þar sem við tökum tengiflug til Chicago, förum svo frá Chicago til NYC á sunnudaginn og svo heim á mánudagskvöld. Jæja.. ég ætla ekki að hafa þetta meira í bili. bæ og megi ég eiga góða ferð!!

6 Comments:

At 9:30 PM, Anonymous Anonymous said...

Skemmtu þér vel í útlöndunum!!!

 
At 9:31 PM, Anonymous Anonymous said...

Er ekki abbó.....ekki abbó..nei!

 
At 5:24 AM, Anonymous Anonymous said...

út frá minni 1-2 ára reynslu tel ég þetta vera óþarfa millifylkjaflug. En
skemmtið ykkur vel og fáið ykkur
"long island ice tee" því það fæst ekki almennilega á Íslandi. Enjoy, munið bara að það verða tekin fingraför og mynd af ykkur.
Úúúúú á Bush!!!. Ég út þegar að hann hættir, það eru svo margir sem vænta mín.
Kveðja, María Guðbjörg

 
At 8:12 PM, Anonymous Anonymous said...

Halló Stebbi minn, þú átt afb ríði mína alla, kíktu á nýja bloggið mitt...
http://oskarhjalta.blogspot.com/

 
At 6:02 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég heimta að þú bloggir ferðasöguna þegar þú ert búinn að rétta sólarhringinn af

 
At 9:36 PM, Blogger Elvar said...

Já hvernig væri það, bloggaðu reynslu þín, var þettékí fínnt?

 

Post a Comment

<< Home