3tugur
Jæja.. þá verð á þrítugur eftir 2 daga.. þ.e.a..s 22. mars.
Partý verður laugardagskvöldið 24. mars. OK???
Ég mun bjóða formlega í bráð, nánar tiltekið í dag... OK???
bæ
Jæja.. þá verð á þrítugur eftir 2 daga.. þ.e.a..s 22. mars.
í kvöld verðar aðrir jólatónleikar Óla og félaga. Byrja klukkan 8 og jólafjör.
Jæja.. þar sem ég er svo óduglegur við að skrifa um eitt og annað hef ég ákveðið að gera bara eins og svo margir aðrir: Nota bara bloggið mitt sem auglýsingarskilti... þ.e.a.s. skrifa aldrei neitt merkilegt nema tilkynningar um hvar ég er að fara að spila og svoleiðis..
Vissuð þið að David Attenborough hefur unnið jafnlengi í sjónvarpi og BBC sjónvarpstöðinn hefur verið til. Var að horfa á heimildarþátt um meistarann og hann erlíklega sú manneskja sem ég virði mest af öllum í heiminum, verð bara að segja það.
Er að horfa með öðru auganu á Mission Impossible og það eru stundum mjög spes þýðingar í gangi. Þegar MAX segir "...doesn´t matter, it´s probably just the hard drive heating up" þá er þýðinginn, "...skiptir ekki máli, það er örugglega bara löngunin". LÖNGUNIN??? HA??? Sem sé "hard drive heating up" þýðir "löngunin". Magnað.